Framhaldsnemar

By , febrúar 28, 2011 1:45 fh

Doktorsnemar

Gréta Björk Guðmundsdóttir –  University of Oslo
The Norwegian Centre for ICT in Education

Titill doktorsverkefnis: From digital divide to digital opportunities?
Doktorsvörn 30. maí 2011 – LOKIÐ TIL HAMINGJU DR. GRÉTA!
Meðleiðbeinandi; Aðalleiðbeinandi: Dr. Birgit Brock-Utne prófessor við Oslóarháskóla
Nýlegar birtingar:

  • Guðmundsdóttir, G. B. og Jakobsdóttir, S. (2009). A digital divide: challenges and opportunites for learners and schools on each side. Í H. B. Hólmarsdóttir og  M. O’Dowd (Ritstj.), Nordic Voices: Teaching and researching comparative and international education in the Nordic countries (bls. 173-201). Rotterdam: SensePublishers.
  • Guðmundsdóttir, G. B. og Jakobsdóttir, S. (2009). Digital Divides: Learning and Lessons from Opposite Sides. Í A. Gaskell og  R. Mills (Ritstj.), The Cambridge International Conference on Open and Distance Learning 2009. Supporting learning in the digital age:rethinking inclusion, pedagogy and quality (collected conference papers and workshops on CD-ROM, ISBN 978-0-7492-29269) (bls. 177-188). Cambridge: Von Hügel Institute, St Edmund’s College, The Open University and The Commonwealth of Learning. http://www2.open.ac.uk/r06/documents/CambridgeConferenceMainPaper2009.pdf

Gustavo Manuel Péres Déniz Menntavísindasvið HÍ
Intercultural education
Nýlegar birtingar: Veggspjald á Menntakviku 2010: Intercultural competences: Diversity, social networks and learning community
Leiðbeinandi; meðleiðbeinandi: Dr. Fred Dervin, prófessor við University of Turku

Ásrún Matthíasdóttir Menntavísindasvið HÍ
Lektor við Háskólann í Reykjavík
After they turn on the screen: Use of information and communication in upper secondary school in Iceland
Nýlegar birtingar: Veggspjald á Menntakviku 2010: Hvað segja kennarar? Reynsla og viðhorf framhaldsskólakennara til notkunar upplýsinga- og samskiptatækni (UST) í skólastarfi
Sérfræðingur; aðalleiðbeinandi: Dr. Jón Torfi Jónasson, prófessor og forseti Menntavísindasviðs HÍ

Thomas Spencer D’Agostino Menntavísindasvið HÍ
Senior Coordinator, Arts & Health Academy
John Bartram High School, Philadelphia, Pennsylvania, U.S.A.
Hefur nám haust 2011
Leiðbeinandi

Einnig mentor fyrir tvo doktorsnema við Menntavísindasvið HÍ
Skúlínu Kjartansdóttur (samvinna við Leonardo umsókn um UT í starfsmenntun og NordForsk umsókn)
Sólrúnu Harðardóttur

Meistaranemar – leiðsögn

2011

Bergþóra Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri Brekkuskóla
M.Ed. verkefni: Áhrif upplýsingatækni og rafrænnar stjórnsýslu á starf skólastjóra
Verkefni tengist RANNÍS-verkefninu Þróun starfshátta í grunnskólum

Ida Semey, spænskukennari MH
M.Ed. verkefni: UT-leiðsögn – í deiglu
Nýleg birting – veggspjald á Menntakviku: Farnám (mobile learning) – opnun námsrýmisins út á við

Hildur Óskarsdóttir, verkefnastjóri SagaMedia
M.Ed. verkefni: Notkun tölvuleika í kennslu – Raunveruleikurinn í grunnskólastarfi

Hólmfríður J. Ólafsdóttir, netstjóri
M.Ed. verkefni: Innleiðing á kennsluumhverfinu Moodle í Fjölbrautaskólanum við Ármúla

Sveinn Ingimarsson, stærðfræðikennari Hagaskóla, Lokið í maí 2011
M.Ed. verkefni: Þrautalausnir í stærðfræði í formi keppni á netinu (http://www.leikar.net)

2009-2010

Bryndís Ásta Böðvarsdóttir, ráðgjafi og hönnuður hjá Mentor
Mentor í grunnskólum: þróun og innleiðing á Námsframvindu, nýrri einingu til að efla faglegt starf kennara. http://skemman.is/handle/1946/5670
Nýlegar birtingar: Erindi og veggspjald á Menntakviku-ráðstefnu 2010: MENTOR Í GRUNNSKÓLUM – Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara

  • Bryndís Ásta Bödvarsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2010). Keeping track of learning: the use and design of a new unit in InfoMentor, a school information system, EDEN ráðstefnunni. Valencia, Spáni.

Ingibjörg S. Helgadóttir, dönskukennari í
„Þetta er náttúrulega heimur nemendanna …“: upplýsingatækni og miðlun í kennslu – notkun og viðhorf dönskukennara í framhaldsskólum. http://skemman.is/handle/1946/5664
Nýleg birting: Samnefnt erindi á Menntakviku-ráðstefnunni 2010

Anna Guðrún Sigurvinsdóttir
Verkefni á lesnámskeiðinu Tengslanet og netsamfélög – notkun og nýting í menntun)
Leiðbeinandi, kennari
Nýleg birting:

  • Anna Guðrún Sigurvinsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2010). Fésbók í skólastarfi – boðin eða bannfærð? Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 9(2).  http://netla.khi.is/menntakvika2010/001.pdf

Comments are closed

Panorama Theme by Themocracy